Strategísk stjórnun

Hvað viltu gera gera? Hvað skiptir máli?

Eðlilegar spurningar en hefurðu svörin á reiðum höndum?
Fyrirtæki starfa ekki í tómarúmi.


“Ef þú veist ekki hvert þú ert að fara, þá skiptir engu máli hvaða leið þú velur.” — Kötturinn í Lísu í Undralandi

Við byrjum á viðskiptavininum og öðrum hagsmunaaðilum. Hverjir eru þeir? Hvað skiptir þeim máli? Hvernig komum við til móts við þarfir þeirra og væntingar?

Stjórnendur greina markmiðatilefni sem byggja á strategískum áformum og mynda samstæða sýn um það sem skilar árangri.